Vantar þig sjúkraþjálfara?

Skúli er að hefja störf sem styrktar- og sjúkraþjálfari hjá Golfstöðinni í Glæsibæ. Þar er frábær aðstæða fyrir sjúkraþjálfun íþróttamanna og alla þeirra sem hafa áhuga á að stunda styrktarþjálfun.

Væntanlegt!

Viltu vera með í STERKAR STELPUR?

HÆGT ER AÐ SKRÁ SIG Í STERKAR STELPUR Á NETINU  HVENÆR SEM ER!

NÝTT PRÓGRAMM MÁNAÐARLEGA

ÞJÁLFUN HÖNNUÐ AF FAGAÐILA Á VIÐRÁÐANLEGU VERÐI!

 

Lesa meira!

UM STYRKTARKLÚBBINN

Styrktarklúbburinn er er þjálfun fyrir alla sem vilja verða líkamlega og andlega sterkari útgáfa af sjálfri sér. Síðan er rekin af Skúla Pálmasyni, ÍAK einkaþjálfara og sjúkraþjálfara B.Sc. Ýttu á takkann til að lesa meira…

Lesa meira!

ÆFINGABANKINN

Vantar þig hugmyndir af æfingum?

Æfingabankinn er og verður alltaf ókeypis. Þú þarft bara að vera skráður notandi að síðunni til að hafa aðgang að honum. 400+ æfingar og hann stækkar ört…

Skrá mig og fá aðgang!